fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Greta Salóme og Elvar Þór gift – Sjáðu myndir frá stóra deginum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. maí 2023 09:55

Greta Salóme og Elvar Þór Mynd: Thelma Arngríms

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greta Salóme, tónlistarkona, og Elvar Þór Karlsson, verkefnastjóri fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka, giftu sig um liðna helgi, laugardaginn 29. apríl.

Elvar Þór bað sinnar heittelskuðu 6. janúar 2018, þegar parið var statt í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum. Parið byggði sér hús í Mosfellsbæ árið 2021 og eignuðust soninn, Bjart Elí, 24. nóvember í fyrra. 

Lok lok og læs, bannað að breyta og gleypi lykilinn. Besti dagur ever með besta fólkinu okkar. Það er merki um gott partý þegar það ennþá 20 manna halarófa kl 3 um nóttina,“ segir Greta Salóme um stóra daginn. „Mæli með því að gifta sig, það er eitt stórt partý.“ 

Athöfnin fór fram í Mosfellskirkju, blómaboginn fallegi kemur frá Listræn ráðgjöf, brúðhjónin keyrðu á Lexus og sá Thelma Arngríms ljósmyndari um að festa stóra daginn á filmu.

Hjónin fengu Viðburðaþjóna til að sjá um brúðkaupsveisluna og segir Greta Salóme það hafa verið góða ákvörðun, brúðartertan er frá 17 sortir og partýkjólinn pantaði hún af netinu.

Veislan var haldin heima og hefur Greta Salóme birt fjölmargar myndir á Instagram og í story þar,

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“