fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fókus

Folda og Guðmundur selja eign í Sigvaldahúsi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. maí 2023 15:09

Folda og Guðmundur Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Folda Guðlaugsdóttir matreiðslumaður og Guðmundur Andri Hjálmarsson heimspekingur, kennari og húsgagnasmiður hafa sett fallega íbúð sína í Barmahlíð á sölu.

Eignin er 120,2 fm á 1. hæð í húsi sem byggt var árið 1946. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, skála/vinnuherbergi, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Mikið endurnýjuð og afar smekkleg eign. Húsið teiknaði Sigvaldi Thordarson.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon
Fókus
Fyrir 4 dögum

Höfundur 46 ára gamals flöskuskeytisbrandara fannst á Facebook

Höfundur 46 ára gamals flöskuskeytisbrandara fannst á Facebook
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Halle Berry var ranglega greind með herpes þegar kynlíf varð skyndilega sársaukafullt

Halle Berry var ranglega greind með herpes þegar kynlíf varð skyndilega sársaukafullt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin