fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Lína Birgitta og vinkonur leigðu lífvörð í París – „Ég nenni ekki öðru Taken“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. maí 2023 16:06

Sólrún, Lína Birgitta og Gurrý Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkonurnar Lína Birgitta Sigurðardóttir, eigandi fatalínunnar Define the line, Gurrý Jónsdóttir, snyrtifræðingur, og Sólrún Diego eru nú staddar í París í árshátíðarferð Spjallsins. Spjallið er hlaðvarpsþáttur þrennunnar sem þær lýsa sem vinkonuspjalli um allt og ekkert.

Á Instagram segir Lína Birgitta meðal annars frá því í story að þær hafi pantað lífvörð þar sem Gurrý hafi ekki viljað láta ræna sér í París. 

Stórfurðuleg staðreynd í þessari ferð. Þessi hér var að leigja lífvörð, hún er rosalega móðursjúk hún Gurrý, segir Lína Birgitta. Þökk sé móður minni, skýtur Gurrý inn í. Hann var með okkur áðan og að passa að enginn kæmi nálægt okkur, við ætlum að fara út að borða og kíkja smá á djammið. Hann Richard er að bíða niðri, hann er vel þjálfaður og með plan fyrir kvöldið. 

Mér líður betur, ég er öruggari, mig langar ekki að láta ræna mér í París, ég nenni ekki öðru Taken, segir Gurrý.

 

Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum