fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Hafdís Björg og Kleini birta fyrstu paramyndirnar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. maí 2023 13:55

Hafdís Björg og Kristján Einar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haf­dís Björg Kristjáns­dótt­ir, fitnessdrottning og eigandi líkamsmeðferðarstofunnar Virago, og Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son, eða Kleini eins og hann er jafnan kallaður, tóku sambandið á næsta stig um liðna helgi.

Á föstudagskvöld mátti sjá þau gera vel við sig á Tapasbarnum, á laugardag heimsóttu þau síðan Sky Lagoon þar sem þau tóku og birtu fyrstu opinberu myndina af sér saman á Instagram. Fleiri myndir voru einnig teknar sem sjá má hér fyrir neðan. Á sunnudag skelltu skötuhjúin sér síðan erlendis í vikufrí.

Mynd: Skjáskot Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“