fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fókus

Björn Bragi kaupir einbýlishús á Nesinu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. maí 2023 13:00

Björn Bragi Arnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bragi Arnarsson, skemmtikraftur og athafnamaður, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Vísir greinir frá.

Húsið er byggt árið 1971, 163,9 fm og skiptist meðal annars í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, og baðherbergi. 

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Fyrirtæki Björns Braga, Bananalýðveldið, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Útgáfufélagið Fullt tungl hefur meðal annars gefið út spurningaspilið Kviss og bókina Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum. Björn Bragi kemur einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna