fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Daniel Radcliffe orðinn faðir í fyrsta sinn

Fókus
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 10:15

Erin Darke og Daniel Radcliffe hafa verið par í rúman áratug

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter í sagnabálkinum, er orðinn faðir í fyrsta sinn. Radcliffe, sem er 33 ára gamall, og kærasta hans, Erin Darke eignuðust á dögunum sitt fyrsta barn saman. Darke, sem er fimm árum eldri en Radcliffe, er líka leikkona en parið náði saman við gerð myndarinnar Kill Your Darlings árið 2012.

Í myndinni áttu karakterar þeirra í eldheitu ástarsambandi  og það smitaðist út fyrir hvíta tjaldið.

Hinn nýbakaði faðir fór á röltið með nýburann
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart