fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Fókus

Glæsileg hraunlóð við Hamrabyggð

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. mars 2023 18:03

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einbýlishús í Hamrabyggð er komið í sölu á fasteignavef DV.

Um er að ræða 193,7 fm eign, þar af bílskúr 35 fm, á einni hæð, sem byggð var árið 1999. 

Glæsilegt arkitektahannað einbýli í botnlangagötu við hraunjaðarinn. Mikið og fallegt útsýni meðal annars yfir hraunið og til sjávar. Glæsileg hraunlóð.

Eignin skiptist í forstofu, hol, gestasalerni, stofu og borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Búið er að breyta bílskúrnum í studíóíbúð, sem skiptist í anddyri, stofu, svefnrými, eldhús og baðherbergi.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna
Fókus
Fyrir 6 dögum

Helena er Ungfrú Ísland 2025

Helena er Ungfrú Ísland 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir