fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fókus

Nýstárlegt parhús í Grindavík

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 1. mars 2023 12:02

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parhús í Grindavík er komið í sölu á fasteignavef DV.

Um er að ræða 239 fermetra eign, þar af bílskúr 31,9 fm, sem byggð var árið 2009.

Eignin skiptist í forstofu og hol, þar sem gengið er niður í stofu og eldhús. Útgengt á sólpall með heitum potti. Gengið er inn í herbergjagang gegnum stórt sjónvarpshol. Þar eru þrjú svefnherbergi, þvottahús og bað. Útgengni út á aflokaða steypta verönd. Eignin er að hluta til á tveim hæðum og heildar stærð hennar meiri þar sem hluti af efrihæð er undir súð. Gengið upp á efrihæð um stiga með granít flísum, þar eru tvö rými, annað er svefnherbergi hitt er geymsla/rými/herbergi. Að utan er eignin með góðum sólpöllum. 

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar
Fókus
Í gær

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drew Barrymore hefndi sín á fyrrverandi með kostulegum hætti – „Haltu kjafti og hlustaðu“

Drew Barrymore hefndi sín á fyrrverandi með kostulegum hætti – „Haltu kjafti og hlustaðu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leynilögreglumaður myndaði sterk tengsl við undirheimana: „Ég get ekki sagt þér hversu oft ég hélt að ég væri að fara deyja“

Leynilögreglumaður myndaði sterk tengsl við undirheimana: „Ég get ekki sagt þér hversu oft ég hélt að ég væri að fara deyja“