fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Birgitta Líf og Enok bruna niður brekkurnar í ítölsku Ölpunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. febrúar 2023 09:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er stödd í ítölsku Ölpunum ásamt kærasta sínum, Enoki Jónssyni. Hún gistir á hótelinu Hotel Majestic en fór í ferðina í samstarfi við Heimsferðir.

Birgitta Líf er eigandi skemmtistaðarins Bankastræti Club og markaðstjóri World Class, en ræktarveldið er í eigu foreldra hennar.

Hún er einnig vinsæll áhrifavaldur með yfir 29 þúsund fylgjendur á Instagram og hefur verið iðin að birta myndir frá ferðalaginu.

Parið hefur verið að njóta og skemmta sér vel alla vikuna. Á miðvikudaginn fóru þau á snjóbretti og slökuðu síðan á í þurrgufu.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Í gær rifjaði Birgitta upp gamla takta og fór á skíði.

Skjásokt/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“