fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Einbýlishús með sólpalli að Svölutjörn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 17:30

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einbýlishús að Svölutjörn í Reykjanesbæ er komið í sölu á fasteignavef DV.

Um er að ræða 151,7 fm eign sem byggð var árið 2006.

Eignin skiptist í sameiginlega stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, auk þess sem búið er að útbúa herbergi upp á lofti sem telst fjórða svefnherbergið. Hjónaherbergið er með fataherbergi. Möguleiki er á að útbúa fimmta svefnherbergið í bílskúrnum,.

Hiti er í gólfum og HTH innrétttingar í eldhúsi og baði, sólpallur með heitum potti.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt lag frá KALEO

Nýtt lag frá KALEO
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“

Var hundeltur af gengi í Garðabæ – „Það komu tvö fjórhjól, krossari og BMW á eftir mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega