fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Ástæðan fyrir því að Melania Trump var ekki með á jólamynd fjölskyldunnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 28. desember 2023 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli að fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, hafi verið fjarverandi á jólamynd Trump-fjölskyldunnar.

Samkvæmt Page Six var engin dramatísk ástæða fyrir því heldur var hún ekki með því hún hefur verið að hugsa um veika móður sína.

Heimildarmaður nátengdur Trump-fjölskyldunni sagði við miðilinn að móðir Melaniu, Amalija Knavs, hafi glímt við mikil veikindi undanfarið og sé nú á sjúkrahúsi, þar sem Melania var við hlið hennar þegar jólapartý fjölskyldunnar fór fram og umrædd mynd var tekin.

„Fjölskylda hefur alltaf skipt Melaniu miklu máli,“ sagði heimildarmaður Fox News.

„Þannig það ætti ekki að koma neinum á óvart að hún hafi eytt jólunum með veikri móður sinni.“

Mynd/Instagram

Fjölmiðlakonan og unnusta Donald Trump Jr., Kimberly Guilfoyle, deildi myndinni af fjölskyldunni í Story á Instagram. Hún var tekin á sveitasetri fyrrverandi forsetans við Mar-a-Lago í Flórída.

Á bak við föður sinn stendur hinn sautján ára gamli Barron Trump, orðinn hávaxnari en allir í fjölskyldunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively
Fókus
Fyrir 4 dögum

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“