fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Vigdís fór ein í sex vikna ferðalag eftir sambandsslit – „Ég ætlaði í jógaferð en kynntist klikkuðu hliðinni á Balí“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. desember 2023 21:29

Vigdís Howser í Balí árið 2019. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vigdís Howser lærði að meta eigin félagsskap eftir sex vikna ferðalag til Balí. Hún er gestur í Fókus, spjallþætti DV.

video
play-sharp-fill

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér:

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google.

„Ég grenjaði alla leiðina þangað“

Rapparinn, áhrifavaldurinn og upprennandi handritshöfundurinn Vigdís Ósk Howser Harðardóttir var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í síðustu viku. Hún fór um víðan völl í þættinum, opnaði sig um tíma sinn í Reykjavíkurdætrum, sjálfsvinnu og fleira.

Sjá einnig: Var illa liðin af samnemendum í FG – „Svo mörgum árum seinna fór ég að hitta fólk sem var með mér í skólanum“

Umræðan snerist um að finna ástina, en að geta einnig ræktað sjálfa sig og vinkonusambönd.

„Ef þú getur farið einn út að borða þá ertu búinn að sigra heiminn finnst mér,“ segir Vigdís.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @vigdis.howser

Vigdís lærði að njóta þess að vera ein á Balí.

„Ég fór ein til Balí í sex vikur eftir sambandsslit. Ég grenjaði alla leiðina þangað,“ segir hún.

„Svo fór ég þangað og var ekkert bara í jóga, ég var alveg að djamma ógeðslega mikið. Ég ætlaði í jógaferð en var bara að kynnast klikkuðu hliðinni á Balí. En að vera ein og kynnast fólki og setja sig í þá stöðu að fara ein allt er ótrúlega gaman. Ég lærði mjög mikið, að ég er skemmtileg og að ég er minn besti vinur.“

Vigdís segir nánar frá þessu í spilaranum hér að ofan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á í heild sinni hér.

Fylgstu með Vigdísi á Instagram og TikTok.

Hlusta á hlaðvarpið Kallaðu mig Howser.

Fever Dream á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju

Prófaði að fylgja mataræði Katrínar hertogaynju
Fókus
Fyrir 2 dögum

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki

Janúar áskorun Sunnevu – Segir þetta raunhæfari útgáfu af áskoruninni sem umbreytir fólki
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust börn árið 2024

Þau eignuðust börn árið 2024
Fókus
Fyrir 6 dögum

Flugmaður Play fangar töfrandi sjónarspil úr háloftunum og gefur góð ráð – Svona nærðu flottum myndum af norðurljósunum

Flugmaður Play fangar töfrandi sjónarspil úr háloftunum og gefur góð ráð – Svona nærðu flottum myndum af norðurljósunum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu
Hide picture