fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – BOGMAÐURINN

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. desember 2023 19:30

Mynd: Pixabay/Darkmoon_Art

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra. 

Bogmaðurinn ( 22. nóvember – 21. desember) 

BOGMENN eru fæddir ævintýramenn. Þeir elska að kremja kóngulær með berum höndum og reyna að ganga á baðherbergið um miðjar nætur með ljósin slökkt. Þeir myndu frekar taka áhættuna á ævilangri örkumlun, en að fara auðveldu leiðina. Bogmaðurinn elskar að skemmta vinum, fjölskyldu og ókunnugum.

Bogmaðurinn er hávær og hefur enga félagslega fágun. Hann elskar að hneyksla fólk.

Dýr og lítil börn elska Bogmanninn. Sem er slæmt því fullorðnir þola hann yfirleitt ekki. En Bogmaðurinn væri frábær sem sirkuslistamaður eða flakkari. Bogmaðurinn notar danshreyfingar til að lýsa heimspekilegum viðfangsefnum. Barmmerki og bílalímmiðar með dónalegum kvótum eru aðalsmerki Bogmannsins. Þeir henda mat á dýrum veitingastöðum og þeir eru týpan sem talar stöðugt í messu. Aldrei fara heim með Bogmanninn til að kynna hann fyrir foreldrum þínum. Hann mun hneyksla móður þína og stríða pabba þínum.

Bogmanninum er lífsins ómögulegt að fylgjast ekki með og vera samkvæmt nýjustu tísku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum