fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Sofa í sitthvoru svefnherberginu

Fókus
Föstudaginn 22. desember 2023 08:29

Benji Madden og Cameron Diaz. Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Cameron Diaz og tónlistarmaðurinn Benji Madden munu fagna níu ára hjónabandsafmæli í janúar.

Að hennar sögn er lykillinn að góðu hjónabandi að sofa í sitthvoru svefnherberginu.

„Við ættum að normalísera að pör sofi í sitthvoru svefnherberginu,“ sagði hún í hlaðvarpsþættinum Lipstick on the Rim eftir að önnur þeirra sem stjórnar þættinum kvartaði undan hrotum eiginmanns síns.

Hún sagði að hún og Madden séu með sitthvort herbergið og í miðjunni er sameiginlegt herbergi þeirra.

„Og við erum með svefnherbergið í miðjunni þar sem við getum verið saman og verið, þið vitið, náin.“

Diaz og Madden eiga Raddix, 3 ára. Þau halda fjölskyldulífinu að mestu úr sviðsljósinu en tónlistarmaðurinn á það til að fara fögrum orðum um eiginkonu sína á samfélagsmiðlum.

Eins og í janúar til að fagna átta ára sambandsafmæli þeirra eða í ágúst til að óska leikkonunni til hamingju með 51 árs afmælið.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Benji Madden (@benjaminmadden)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss