fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Fókus

Þetta eru bestu þráðlausu vinnuheyrnartólin að mati New York Times

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2023 19:11

Voyager Focus 2 Lifestyle

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poly Voyager Focus 2 eru bestu þráðlausu vinnuheyrnartólin 2023, að mati nytimes.com. Helstu kostir heyrnartólanna er langlíf rafhlaða, gæða hljóðnemi og gríðarlega þægilegir púðar við eyrun. „… þessi þráðlausu heyrnartól hafa alla eiginleika sem við leitum að,“ segir í umsögn New Tork Times.

Jabra Evolve2 30 voru valin bestu heyrnartólin með snúru og Poly Voyager 5200 UC bestu heyrnartólin fyrir fólk á ferðinni.

Af hverju þarftu sérstök vinnuheyrnartól?

Þráðlaus vinnuheyrnartól eru hönnuð með sérstakar þarfir í huga, þau gera notanda kleift að hringja og taka á móti símtölum jafnvel þó að þó að hann sé mörgum metrum frá vinnustöð sinni. Í rýni nytimes.com segir að hægt sé að nota Poly Voyager Focus 2 í símtali allt að 10 metra frá farsíma, en vitanlega fer það eftir hönnun skrifstofurýmisins hversu langt hægt er að nota heyrnartólin frá símanum. Ekki má gleyma að vinnuheyrnartól þurfa að styðja við Samþætt samskipti (e. Unified Communication) sem mörg afþreyingarheyrnartól gera alls ekki, en það er lausn sem gerir notanda mögulegt að nota heyrnartólin fyrir fleiri en eitt tæki í einu. 

Býr til sérstaka hljóðvörn í kringum þig

„Það sem er áhugavert við Poly Voyager Focus 2 er svokölluð Poly Acoustic Fence-tækni; margir hljóðnemar, sem búa til hljóðvörn og ýta óþarfa hljóðum frá samtali notanda. Þau eru einnig með Dynamic Mute Alert sem skynjar ef þú ert í símtali og búnaðurinn  er á „mute“. Ennfremur eru tvö stig af hljóðdempun (e. Noise Cancellation). Þessu til viðbótar eru heyrnartólin með gríðarlega öfluga rafhlöðu sem gefur notanda allt að 25 klst. taltíma,“ segir Gísli Þorsteinsson vörustjóri hjá Opnum kerfum.   

Hann segir Poly Voyager Focus 2 lang vinsælustu Poly heyrnartólin hjá OK, sem er eini þjónustuvottaði söluaðili Poly á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna