fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fókus

Dánarorsök Matthew Perry gerð kunn

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 15. desember 2023 21:52

Perry var langþekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Friends.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friends leikarinn Matthew Perry lést úr neyslu ketamíns og drukknunar. Dauði hans hefur verið úrskurðaður sem slys.

Þetta kemur fram hjá dagblaðinu Daily Mail.

„Réttarmeinafræðingur Los Angeles sýslu hefur komist að því að ástæðan fyrir dauða hins 54 ára gamla leikara Matthew Perry voru afleiðingar ketamín neyslu,“ segir í tilkynningu frá dánardómsstjóra Los Angeles.

Afleiðingarnar hafi verið þær að hann hafi misst meðvitund í heitum potti og drukknað.

„Einnig spilaði inn í dauða herra Perry drukknun, kransæðasjúkdómur og áhrif lyfsins búprenofín. Dauðinn varð vegna slyss,“ segir í tilkynningunni. Búprenófín er notað gegn ópíóðafíkn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku

Segir Gísla Martein hafa gert ósmekklegt grín að konunni sem steig fram í síðustu viku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue

Móðir hundskammaði son sinn og dró hann úr röðinni fyrir kynlífsmaraþon Bonnie Blue
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu

Svona kúkar maður á Suðurskautslandinu