fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Lúðvík prins slær enn á ný í gegn -Sjáðu tilþrifin sem slá í gegn hjá aðdáendum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 13. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur bresku konungsfjölskyldunnar og þá sérstaklega Lúðvíks prins, fimm ára sonar  hjónanna Vilhjálms og Katrínar, krónprins og prinsessu af Wales, fengu aldeilis eitthvað fyrir sinn snúð í vikunni.

Um síðustu helgi var árlegt jólakort fjölskyldunnar birt.

Sjá einnig: Árleg jólamynd veldur aðdáun og furðu – Vantar líkamshluta að mati netverja

Á mánudag fengu aðdáendur síðan nýja innsýn í góðgerðarstarf Kötu og barnanna í myndbandi sem Kensington-höll deildi á samfélagsmiðlum.

Þar er rifjuð upp nýleg heimsókn þeirra til Baby Bank í Maidenhead, Berkshire, nálægt heimili fjölskyldunnar í Windsor, þar sem börnin og móðir þeirra mættu með fatnað og fleira og lögðu síðan hönd á plóg við að fara yfir leikföng, fatnað og aðra hluti sem gefnir eru þeim sem minna mega sín.

Lúðvík litli sló í gegn hjá aðdáendum fjölskyldunnar, eins og sjá má þá er hann óskipulagður við fatnaðinn og skutlar fötunum bara upp á borð, meðan móðir hans og systkini fara betri höndum um og brjóta allt vel og vandlega saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“