fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Taylor Swift er manneskja ársins hjá Time

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 13:14

Taylor Swift er ein stærsta poppstjarna heims

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hefur verið útnefnd manneskja ársins hjá tímaritinu Time. Þessi 33 ára tónlistarkona hefur vægast sagt átt frábært ár og er vel að nafnbótinni komin.

Þetta er í fyrsta skipti í 96 ára sögu tímaritsins á vali á manneskju ársins sem einstaklingur úr skemmtanaiðnaðinum er einn útnefndur. Tónlistarmaðurinn Bono var í hópi nokkurra einstaklinga sem valdir voru árið 2005.

Aðalritstjóri Time, Sam Jacobs, segir að ekki nokkur manneskja búi yfir sömu hæfileikum og Swift til að að hreyfa við fólki. Hún sé ein af fáum sem er bæði höfundur og hetja sinnar eigin sögu.

Í tilefni af valinu er Swift í viðtali við tímaritið og þar horfir hún til baka á árið 2023. Swift varð formlega milljarðamæringur á árinu og var mest spilaði tónlistarmaðurinn á Spotify. Þá hóf hún tónleikaferðalag sitt, Eras Tour, í mars síðastliðnum og var slegist um miðana.

Óhjákvæmilega var einkalíf hennar í sviðsljósinu en hún byrjaði síðsumars með ruðningskappanum Travis Kelce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“