fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Skvísustælar í afmælisdjammi Hildar í París

Fókus
Þriðjudaginn 5. desember 2023 11:29

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir fagnar stórafmæli með vinkonum sínum í París.

Hún flaug til Parísar fyrir nokkrum dögum ásamt vinkonum sínum. Flestar eru vinsælir áhrifavaldar eins og hún, eins og Sunneva Einarsdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir og Sigríður Margrét Ágústsdóttir.

Vinkonuhópurinn. Mynd/Instagram

Í dag er hún þrítug og fór hópurinn út á lífið í stórborginni í gær. Þær hafa verið duglegar að birta myndir frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum.

Mynd/Instagram

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndirnar hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

Áhrifavaldavinkonurnar kíktu í verslun tískumerkisins Chanel í gær og virtist Sunneva hafa keypt sér hálsmen.

Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars

Þær fóru út að borða og skáluðu í kampavín.

Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars

Það er aðeins hlýrra í París en hér, um sjö til átta gráður á daginn en við frostmark á næturnar. Dömunum hefur ekki verið kalt þar sem þær hafa klæðst flottum kápum og gerviloðfeldum á götum borgarinnar.

Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars

Sjáðu fleiri myndir frá ferðalaginu hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni