fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
Fókus

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 09:41

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær voru fjögur ár liðin síðan áhrifavalda- og athafnaparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta Sigurðardóttir, fóru á fyrsta stefnumótið.

Þau fögnuðu deginum og birtu fallegar færslur á Instagram.

„4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifaði Gummi og birti vel valdar myndir frá undanförnum fjórum árum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Lína Birgitta birti einnig skemmtilega færslu í tilefni dagsins.

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi,“ sagði Lína kímin á Instagram.

„Elska þig ástin mín og spennt fyrir fleiri ævintýrum með þér!“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig)

Þau birtu bæði myndir frá París en það mætti segja að það sé þeirra borg. Þau hafa heimsótt hana nokkrum sinnum og þar trúlofuðust þau í október 2022.  Í september síðastliðnum var Gummi gestur í Fókus, spjallþætti DV, og greindi frá því að þau ætla að ganga í það heilaga á fallegum stað rétt fyrir utan París eftir nokkur ár.

Sjá einnig: Ætla að gifta sig á rómantískum stað utan landsteina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“