Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Ef þú sérð ekki myndirnar hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna.
Fanney Dóra komin með jólakjólinn:
Sunneva Einars fór í skvísuferð til Akureyrar ásamt Söru Jasmín og Tönju Ýr. Það var meðal annars kíkt í Skógarböðin:
Sara Jasmín birti líka myndir frá Skógarböðunum:
Þær kíktu líka út í kokteil:
Daði Freyr sýndi nýju rútuna sína:
Lína Birgitta er klár í veturinn:
Ása Steinars og fjölskylda heimsóttu geggjaðan bústað í Noregi:
Ár milli myndbanda hjá Katrínu Eddu:
Elísabet Gunnars elskar þennan tíma:
Bubbi Morthens fyrir sýningu nr. 216:
Ásdís Rán í jólastuði:
Móeiður skemmti sér vel á deitnight:
Birgitta Líf hefur það gott á Spáni:
Andrea Röfn á kafi í listmenningu:
Lára Clausen segist minna á sig áður en fólk gleymir henni:
Bríet fór í geggjaða myndatöku:
Alda Coco leitar að drekanum sínum:
Heima hjá Eddu:
Sandra Helga og Andrea Sigurðar tilbúnar í jólin:
Svefnherbergi Guðrúnar Veigu er gult og bleikt:
Svava Guðrún rifjar upp yndislegan dag:
Sóley Kristín heldur áfram að hafa það gott á Balí:
Katrín Myrra er einnig stödd á Balí:
Heiðdís Rós skemmti sér vel í Vegas:
Hafdís ætlar að minnka samfélagsmiðlanærveru sína:
Björn Boði á körfuboltaleik í Chicago:
Arna Vilhjálms þakkaði líkama sínum fyrir allt:
Elísa Gróa hálfnuð með meðgönguna:
Ástrós Trausta tók saman síðustu helgi:
Rúrik gaf góð ráð:
Manuela Ósk elskar glam season:
Nökkvi Fjalar með lífslexíu:
Svona hafa síðustu dagar verið hjá Helga Ómari:
Áslaug Arna við gluggann:
Stefán John Turner flottur í tauinu:
Svala elskar töglin frá Glamista Hair, fyrirtæki Tönju Ýrar og Kolbrúnar Elmu:
Hildur Sif kveður London:
Viktor fór í útgáfuhóf:
Gréta Karen gerir neglurnar sínar sjálf:
Sylvía Haukdal var á jólamarkaði Hagkaupa um helgina:
Andrea Sigurðar í jólastuði í Köben:
Erna Hrund fór á jólahlaðborð:
Diljá Péturs með grín og glens:
Aron Can átti afmæli:
María Thelma í vinnunni:
Nú getur Patrik bætt fyrirsætu við starfstitlana:
Laufey stoppaði stutt í Kaliforníu:
Gummi Kíró í töff úlpu fyrir veturinn:
Helga Margrét mætti í opnunarpartý Ginu Tricot:
Pattra segir að gellu season sé hafið og við erum sammála:
Berglind Festival vil enga ósvífni:
Heiðrún Finns telur niður dagana þar til hún má fara að lyfta þungt aftur eftir svuntuaðgerð:
Hera Gísla fór út að borða:
Alísa birti nýjar myndir fór polaroid myndatöku:
Sigríður Margrét mætti á jólahlaðborð 66° Norður:
Heiður Ósk skemmti sér vel í myndatöku:
Kristín Sif og Stefán kunna að vera alvarleg, en líka að hafa gaman:
Nadía Sif var jólaleg í vinnunni:
Magnea Björg fór á GusGus:
Bára Beauty jólaleg í rauðum kjól: