fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
Fókus

Skilur við eiginmann sinn eftir 26 ára hjónaband

Fókus
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 19:30

Eric McCormack.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikstýran Janet Holden hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til 26 ára, Eric McCormack. Eric er hvað best þekktur fyrir túlkun sína á Will í þáttunum Will & Grace.

TMZ greinir frá því að Holden hafi lagt inn skilnaðarpappíra í gær og  vísað í „óyfirstíglegan ágreining“ sem ástæðu skilnaðarins. Þau eiga saman einn son, Finnigan Holden McCormack sem er 21 árs.

Janet og Eric gengu í það heilaga þann 3. ágúst 1997 og fimm árum síðar kom Finnigan í heiminn. Þau kynntust fyrst árið 1994 þegar þau unnu bæði við gerð sjónvarpsþáttanna Lonesome Dove. Janet var aðstoðarleikstjóri þáttanna á meðan Eric fór með eitt af aðalhlutverkunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna

Nóttin sem aldrei gleymist – Hinn óvænti jólafriður í miðju blóðblaðs og hryllings skotgrafanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?