fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á síðasta bókakonfektið í beinni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er það síðasta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. 

Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft.

Bryddað verður upp á þeirri nýjung í ár að streyma beint frá Bókakonfektinu.

Lesið verður upp úr eftirfarandi bókum:
Sævar Helgi Bragason – Hamfarir
Ólafur Gunnar Guðlaugsson – Návaldið
Jónína Leósdóttir – Þvingun
Valdimar Tr. Hafstein og Katrín Snorradóttir – Sund
Guðbergur Bergsson – Dauði Francos
Tómas R. Einarsson – Gangandi bassi
Einar Már Guðmundsson – Því dæmist rétt vera
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir – Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg

Léttar veitingar verða í boði fyrir þá sem mæta á staðinn og bækur ofangreindra höfunda verða seldar á staðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“