fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fókus

Miss Universe 2023 braut blað í sögu keppninnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. nóvember 2023 10:13

Ungfrú Ástralía, Ungfrú Níkaragva og Ungfrú Taíland. Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Miss Universe fór fram í 72. skipti um helgina.

Lilja Sif Pétursdóttir keppti fyrir hönd Íslands í forkeppninni í síðustu viku en komst ekki áfram í topp 20, en sá hópur keppti um titilinn aðfaranótt sunnudags.

Sjá einnig: Ringulreið rétt áður en Lilja Sif steig á svið Miss Universe – „Svona á ekki að geta gerst“ – DV

Ungfrú Níkaragva, Sheynnis Palacios, var valin Miss Universe 2023. Hún braut blað í sögu keppninnar en hún er fyrsta konan frá Níkaragva til að hreppa titilinn.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Í öðru sæti var Ungfrú Taíland, Anntonia Porsild, og í þriðja sæti var Ungfrú Ástralía, Moraya Wilson.

Mynd/Getty Images

Palacios var ekki sú eina til að brjóta blað í sögu keppninnar.

Ungfrú Nepal, Jane Dipika Garrett, varð fyrsta konan í „stærri stærð“ (e. plus-size) til að stíga á svið Miss Universe í 72 ára sögu keppninnar. Hún er ötull talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og andlegrar heilsu.

Ungfrú Nepal. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dallas-stjarna í heimsókn á Íslandi

Dallas-stjarna í heimsókn á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta pöntuðu Íslendingar sér á Wolt á árinu – Dýrasta pöntunin kostaði 136 þúsund

Þetta pöntuðu Íslendingar sér á Wolt á árinu – Dýrasta pöntunin kostaði 136 þúsund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólétt örfáum vikum eftir að hafa ættleitt ungan dreng

Ólétt örfáum vikum eftir að hafa ættleitt ungan dreng
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar ósáttir – „Bara algjörlega ónýtt drasl og ekki sami jólasjarminn yfir því eins og áður“

Íslendingar ósáttir – „Bara algjörlega ónýtt drasl og ekki sami jólasjarminn yfir því eins og áður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“