fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Horfðu á bókakonfekt í beinni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í Hannesarholti Grundarstíg 10. Kvöldið er þriðja af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. 

Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft.

Bryddað verður upp á þeirri nýjung í ár að streyma beint frá Bókakonfektinu.

Lesið verður upp úr eftirfarandi bókum:
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir – Mömmuskipti
Björk Jakobsdóttir – Eldur
Eiríkur Örn Norðdahl – Náttúrulögmálin
Guðbergur Bergsson – Dauði Francos (Jón Kalman Stefánsson les)
Gunnar Helgason – Bannað að drepa
Jón Atli Jónasson – Eitur
Melkorka Ólafsdóttir og Hlíf Una Bárudóttir – Flagsól
Steinunn Sigurðardóttir – Ból (Ólafía Hrönn Jónsdóttir les)
Þröstur Ólafsson – Horfinn heimur

Léttar veitingar verða í boði fyrir þá sem mæta á staðinn og bækur ofangreindra höfunda verða seldar á staðnum.

Síðasta bókakonfekt fer fram næsta miðvikudagskvöld. Það verður einnig  í Hannesarholti við Grundarstíg og hefjast klukkan 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“