fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Ásdís Rán kveikir í samfélagsmiðlum með sjóðheitri jólamynd

Fókus
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 09:29

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir er komin í jólastuð.

Það mætti segja að hún hafi kveikt í Instagram í morgun með sjóðheitri mynd af sér í kynþokkafullum jólaundirkjól og jólasveinahúfu.

Mynd/Instagram @asdis.offical

Fyrirsætan heldur úti tveimur Instagram-síðum. Sú fyrri, @asdisran, er almenna síðan hennar, en @asdis.official, segir hún vera opinberu aðdáendasíðuna hennar og þar birtir hún meira af djörfu efni. Hún er með samanlagt yfir 50 þúsund fylgjendur á síðunum.

Þú getur smellt á myndina hér að neðan til að skoða aðdáendasíðu Ísdrottningarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?