fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Ellý spurði spilin hvenær gjósa mun á Reykjanesi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 11:30

Ellý Ármanns

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga undanfarið eins og flestir vita og bendir flest til að fjórða gosið á þremur árum verði að veruleika. 

Frá 27. október síðastliðnum hefur land risið um 7 sentímetra samkvæmt GPS-mælistöð á Þorbirni.

Sjá einnig: Land hefur risið um sjö sentímetra á Þorbirni síðustu 10 daga

Ellý Ármanns, spákona og flugfreyja með meiru, hefur lengi spáð fyrir landsmönnum og er ótrúlegt hvað hún nær að tengja vel við spilin og spá rétt. Ellý spurði spilin í morgun hvenær myndi gjósa á Reykjanesi og þetta höfðu spilin að segja: 

„Fæ ekki dagsetningu fram hérna heldur eitt orð: núna!“

„Ég fékk þetta svar: Landið ykkar er mjög viturt. Ísland er einfaldlega að koma jafnvægi á vistfræðina. Hræðist ekki orkuna sem birtist ykkur sem slíka. Hún er hluti af alheimi Guðs. Ekkert í heimi Guðs er illt. Máli skiptir hvernig farið er með það sem birtist ykkur núna. Virðið jörðina. Sjáið þetta allt með kærleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi