fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fókus

Myndaveisla frá sjóðheitu partýi Blush – Glimmer, glamúr og dildókast

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. nóvember 2023 11:25

Ljósmyndari: Laimonas Dom Baranauskas frá Sunday and White Studio.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svo sannarlega sjóðandi heit stemning í kynlífstækjaversluninni Blush á föstudaginn síðastliðinn.

Bleiki dregillinn var dreginn fram og var glamúr og glæsileikinn allsráðandi hjá hressum gestum.

Blush er sannkallaður ævintýraheimur fullorðna fólksins en á föstudaginn var verslunin uppfærð á annað stig þökk sér fyrirtækjunum Tilefni og Listræn ráðgjöf. Þau sáu um að umturna versluninni svo að ævintýrin voru seiðandi sem aldrei fyrr!

Gógó Starr og Bobbie Michelle sáu um að halda uppi sjóðheitri stemningu ásamt tveimur burlesque dönsurum frá New York, þeim Maine Attraction og Ava Gold.

Tryllt stemning. Ljósmyndari: Laimonas Dom Baranauskas frá Sunday and White Studio.

Ný íþróttagrein var kynnt á viðburðinum, dildókast, þar sem gestir fengu að spreyta sig og áttu möguleika á fullnægjandi glaðning.

Boðið var upp á veitingar í fljótandi og föstu formi frá Nomy og Ölgerðinni og Sunna Ben þeytti skífum.

Tilefnið var að kynna vörumerkin High on Love og Womanizer en Angela Mustone stofnandi High on Love var stödd á landinu. Um er að ræða hágæða unaðsvörur unnar úr hampolíu en örvandi olían frá vörumerkinu er ein best selda vara Blush.

200 manns nutu saman kvöldsins þar sem unaðurinn var allsráðandi! Það var tryllt stemning eins og má sjá á myndunum hér að neðan.

Ljósmyndari: Laimonas Dom Baranauskas frá Sunday and White Studio.

Dildókast!

Sunna Ben þeytti skífum.

Emilía Rós og Fríða Dröfn.
Elísabet, Drífa, Tanja Ýr og Patrekur.
Elín Borg og Áslaug Kristjáns.

Guðrún og Steinþór.
Gerður, Silja Björk og Marólína Fanney.
Fanney og Alexander Óli.
Fanney Dóra og Alexsandra Bernharð.
Eyrún Lydía og María Guðlaug.
Eydís og Rakel.
Ester, Ásdís og Mari.
Erna Hrönn.
Jenna, Stella og vinkonur.
Ingunn.
Erna Hrönn og Kristín Sif.
Sara Dögg og Erna Hrund.
Helga, Gógó Starr og Heiðrún Finns.
Helga Magga og Marta.
Kristín og Kjartan.
Kara Lind og Þórunn.
Heiðrún Finns og Helga.
Guðrún, Margrét og Karítas.
Jóhanna og Jónína.
Sunneva Einars og Birta Líf.
Ragnheiður, Guðlaug og Katrín.
Silja Björk.
Eva og Sara.
Tara, Thelma og María Rós.
Bára Jónsdóttir og Magnea Björg.
Ásta Sóley og Diljá Péturs.
Tanja Ýr, María Lena, Hannes og Stefán John Turner.
Unnur og Perla.
Áslaug og Guðlaug.
Ava Gold og Maine Attraction.
Anna Lilja og Unnur.
Thelma, Íris og Margrét.

Angela Mustone, framleiðandi High on Love, Bobbie Michelle og Rachel.
Amanda Sjöfn og Ellen Sól.

Sara Lind, Gurrý og Líney.
Rósa og Kristófer.
Rakel, Gerður, Elsa og Hanna.
Lára Clausen og Rakel Jóhanna.
María Lena.
Marta.
Óskar, Bríet og Kári.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Í gær

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Í gær

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra

Play býður Katrínu Halldóru frítt flug á annan áfangastað – Vilja fá úttekt sambærilega við Tenerife-gagnrýnina sem lét þjóðina nötra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“

Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband