fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Skúli og Gríma í mánaðarfrí til Balí – „Nýr leikskóli í nýju landi“

Fókus
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 12:29

Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Mogensen, athafnamaður og unnusta hans Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður ætla að dvelja á paradísareyjunni Balí næsta mánuðinn ásamt börnum sínum. Smartland greinir frá þessu.

Synir parsins munu ganga í þarlendan leikskóla á meðan dvölinni stendur.

„Nýr leikskóli í nýju landi. Duglegu litlu stubbarnir okkar. Með gulrætur í glasi til þess að gefa leikskóla naggrísunum í morgunmat,“ skrifar Gríma við mynd af sonum þeirra, Storm og Jaka, með skólatösku á bakinu á leið í leikskólann í morgun.

Skúli og Gríma deila myndum á Instagram og segir Skúli meðal annars að líkamsrækt parsins muni samanstanda af brimbrettaæfingum og jóga.

Turtildúfurnar opnuðu sjóböðin í Hvammsvík í Hvalfirði fyrir rúmu ári og hefur reksturinn gengið vel þó eflaust hafi verið í mörg horn að líta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum

Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að heimurinn gæti breyst meira á næstu fimm árum en síðustu fimm þúsund árum

Segir að heimurinn gæti breyst meira á næstu fimm árum en síðustu fimm þúsund árum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?