fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Dagvinna hans kemur á óvart – „Ég lít ekki út fyrir að vinna þar sem ég vinn“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 11:29

Júlí Heiðar/Fókus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Júlí Heiðar Halldórsson er tónlistarmaður á kvöldin, en hvað gerir hann á daginn?

video
play-sharp-fill

Starf hans kemur örugglega mörgum á óvart. „Ég lít ekki út fyrir að vinna þar sem ég vinn,“ segir hann í Fókus, spjallþætti DV.

Júlí Heiðar vinnur í banka og segir að það hafi verið röð tilviljunarkenndra atvika sem varð til þess að hann byrjaði að vinna þar. Þetta byrjaði allt á því að sonur hans svaf of mikið og Júlí leiddist.

Hann vinnur nú í markaðsdeild Arion banka og sér um viðburðastjórnun. Júlí Heiðar fer yfir atburðina sem leiddu hann á þann stað sem hann er í dag í spilaranum hér að ofan.

Þú getur horft á þáttinn í heild sinni hér eða hlustað á hann á Spotify.

Fylgstu með Júlí Heiðari á InstagramSpotify og YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans
Hide picture