fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Fókus

Tár féllu þegar Sunnevu var komið rækilega á óvart

Fókus
Mánudaginn 9. október 2023 10:02

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir kom vinkonu sinni, Sunnevu Einarsdóttur, rækilega á óvart um helgina.

Sunneva, einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands, var að borða með vinkonum sínum á kaffihúsinu Gloríu í hjarta Mosfellsbæjar.

Þær létu hana fá lítinn miða frá Hildi, þar sem sú síðarnefnda sagðist sakna hennar. Á meðan Sunneva var að skoða miðann læddist Hildur á bak við hana og kom henni þvílíkt á óvart.

Sjáðu einlæg og falleg viðbrögð Sunnevu í myndbandinu hér að neðan.

@sunnevaeinarsI had nooo idea 🥺🥺

♬ What Was I Made For? [From The Motion Picture „Barbie“] – Billie Eilish

Myndbandið hefur fengið yfir 15 þúsund í áhorf á rúmlega sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi