fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Jógvan leigir Ásustovu á Airbnb – „Fólkið á eyjunni er gimsteinninn“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 7. október 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jógvan Hansen tónlistarmaður með meiru og systir hans, auk maka þeirra, leigja út einstakt sumarhús á Airbnb. Sumarhúsið er byggt í ár sem sumardvalarstaður þeirra í heimabæ systkinanna, Klaksvík í Færeyjum, en öðrum gefst kostur á að leigja húsið þegar fjölskyldurnar tvær eru ekki að nota það.

Einstakt útsýni er yfir sjó, fjöll og náttúru.  Nóttin kostar um 29.000 krónur.

Jógvan nýtur útsýnisins.
Mynd: Airbnb
Fallegt útsýni er úr stofunni.
Mynd: Airbnb

Húsið, sem heitir Ásustova eftir móður Jógvans, hentar fyrir fjóra fullorðna og samanstendur af stofu/eldhúsi, svefnherbergi, háalofti með tveimur rúmum og baðherbergi. 

Mynd: Airbnb

Samkvæmt lýsingu eigenda á Airbnb er húsið í alfaraleið, Bónus og bakarí er hinu megin við götuna, stutt í bílastæði ef maður er á bíl og almenningssamgöngur. Klaksvík er bær með allt til alls, góða veitingastaði, litla bari með skrýtinni lykt og fullt af bátum. „Og ef þér fyrir tilviljun er boðið í te, kaffi eða snaps skaltu ekki hafna boðinu. Fólkið á eyjunni er gimsteinninn. Þú munt eiga erfitt með að yfirgefa Færeyjar aftur. Við vonum að þú njótir kyrrðarstaðarins okkar Ásustova. Komdu fram við það eins og þú myndir koma fram við þitt eigið heimili.“

Mynd: Airbnb
Eldhúsið er með allt til alls.
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Um 5.000 manns búa í Klaksvík
Mynd: Airbnb

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss