fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Fókus

Í svaka sleik við franska stjörnu

Fókus
Föstudaginn 27. október 2023 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Emily Ratajkowski virðist nýta tíma sinn vel í borg ástarinnar.

Rithöfundurinn og fyrirsætan, 32 ára, var mynduð í svakalegu kossaflensi með franska leikaranum Stéphane Bak, 27 ára, í París á þriðjudaginn.

Þau voru á veitingastað í borginni og fóru út til að fá sér sígarettu. Þau fóru síðan í ástríðufullan sleik og reyndu ekki að fara leynt með það.

Stéphane Bak hefur gert góða hluti sem leikari um árabil og lék nú síðast í nýju Wes Anderson myndinni, Asteroid City.

Þetta er ekki í fyrsta sinn þar sem fyrirsætan er mynduð í kossaflensi fyrir allra augum. Í mars var hún mynduð deila blautum kossi með söngvaranum Harry Styles í Tókýó og vakti það gríðarlega athygli.

Sjá einnig: Myndband af stórstjörnunum í sleik hefur gert allt vitlaust

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi