fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Aðdáendur í áfalli yfir nektaratriði Jennifer Lawrence

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. október 2023 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendur voru heldur betur hissa þegar kviknakin Jennifer Lawrence birtist á skjánum þeirra.

Gamanmyndin No Hard Feelings var að mæta á streymisveituna Netflix, því miður fyrir okkur á Íslandi er myndin aðeins aðgengileg í Bandaríkjunum.

Myndin fjallar um Uber-leigubílsjórann Maddie (Jennifer Lawrene) sem þarf nauðsynlega að afla sér meiri tekna og svarar auglýsingu efnaðra hjóna í leit að einhverri til að fara á stefnumót með nítján ára gömlum syni þeirra, Percy, sem er mjög feiminn og má alls ekki vita að þau séu að borga henni. Leikkonan sagði í viðtali fyrr á árinu að hún hafi aldrei skemmt sér jafnvel við að leika í neinni mynd eins og þessari.

Í einu atriðinu eru Maddie og Percy að synda nakin í sjónum þegar hópur af unglingum ætlar að stela eigum þeirra. Maddie heldur nú ekki og ræðst á þá, alveg nakin, í sprenghlægilegu atriði.

„Mér hefði aldrei dottið í hug að ég myndi sjá nakta Jennifer Lawrence kasta krakka í jörðina,“ sagði einn.

Atriðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Í gær

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ugla Tré og Gógó slá í gegn á samfélagsmiðlum – Árni kryfur samfélagsmálin, borgarstjórn og Alþingi með aulahúmor

Ugla Tré og Gógó slá í gegn á samfélagsmiðlum – Árni kryfur samfélagsmálin, borgarstjórn og Alþingi með aulahúmor