fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fókus

Lærðu listina af Jóa Fel

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. október 2023 12:30

Jói Fel, einnig þekktur sem Jóhannes Felixson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Felixson, best þekktur sem Jói Fel, hélt í gær sitt fyrsta myndlistarnámskeið þar sem hann kenndi meðferð á olíupastel litum.  Jói hefur málað af kappi síðustu ár og hafa myndir hans vakið athygli og nú er lag að kenna öðrum listina.

„Málað er með fingrunum, ekki er notaður pensill eða annað sem fólk er vant að nota í myndir og/eða málverk. Farið verður yfir grunnþætti í uppbyggingu myndar með litunum. Um sýnikennslu er að ræða, en allir munu prufa litina til að finna hvernig þeir virka,“ sagði Jói í færslu um námskeið á Facebook í síðustu viku. 

Tíu manns komust að á námskeiðið sem var 2-3 klukkutímar og hefur Jói því ákveðið að halda annað námskeið þann 1. nóvember.

„Olíupastel námskeiðið gekk svona svakalega vel að ég verð með annað námskeið miðvikudaginn 1. Nóvember. Verður kl. 18 að þessu sinni. tekur rúmlega tvo tíma. Gerði þessar skissu myndir og fer vel yfir hvað þarf að varast og hvernig myndir eru byggðar upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir