fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Fókus

Greina frá þunguninni með hjartnæmu myndbandi

Fókus
Sunnudaginn 22. október 2023 22:16

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikara- og tónlistarparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Hall­dórs­son eiga von á barni saman en þau greindu frá tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðum sínum.

Parið hefur verið saman í rúm tvö ár en þekkst mun lengur enda bæði með BA-gráðu í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Auk leiklistarinnar hafa þau getið sér gott orð á tónlistarsviðinu, Þórdís Björk með Reykjavíkurdætrum en Júlí Heiðar ber ábyrgð á nokkrum vinsælustu lögum landsins undanfarin ár.

Skjáskot úr myndbandinu

Þetta er fyrsta barn parsins saman en fyrir eiga þau sitt hvorn soninn frá fyrri samböndum.

Hér má nálgast myndbandið hjartnæma á Instagram:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by DÍSA (@thordisbjork)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Af hverju eigum við svona erfitt með að einbeita okkur?

Af hverju eigum við svona erfitt með að einbeita okkur?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðaðist til allra landa og var hrifinn af Íslandi – „Allt virkar og vegirnir eru í frábæru ástandi“

Ferðaðist til allra landa og var hrifinn af Íslandi – „Allt virkar og vegirnir eru í frábæru ástandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kökusmakkari TikTok nýtur lífsins hérlendis – „Ég fokking elska þetta land“

Kökusmakkari TikTok nýtur lífsins hérlendis – „Ég fokking elska þetta land“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er ólög að fólk sem finnur einu leiðina til að bjarga lífi sínu sé að gera ólöglega hluti“

„Það er ólög að fólk sem finnur einu leiðina til að bjarga lífi sínu sé að gera ólöglega hluti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Magnús vandar Vigdísi ekki kveðjurnar – „Heilt yfir verður serían þó að teljast vonbrigði“

Magnús vandar Vigdísi ekki kveðjurnar – „Heilt yfir verður serían þó að teljast vonbrigði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskir Eurovision-aðdáendur bregðast við útspili Ísraels – „Allt til að láta fólk gleyma því hver raunverulegu fórnarlömbin eru hérna“

Íslenskir Eurovision-aðdáendur bregðast við útspili Ísraels – „Allt til að láta fólk gleyma því hver raunverulegu fórnarlömbin eru hérna“