fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Adele hefur lagt flöskuna á hilluna

Fókus
Föstudaginn 20. október 2023 16:29

Adele er hætt að drekka áfengi og kaffi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Adele er hætt að drekka áfengi.

Hún greindi frá því á dögunum á tónleikum í Las Vegas.

„Hvenær hætti ég að drekka? Mér finnst vera eilífð síðan. Kannski fyrir svona þremur og hálfum mánuði,“ sagði söngkonan við áhorfendur.

Hún viðurkenndi að hafa verið á mörkunum að vera alkóhólisti þegar hún var á þrítugsaldri.

„Ég sakna þess svo mikið,“ sagði hún.

Hún greindi einnig frá því að hún væri hætt að neyta koffíns og borða McDonalds. Hún sagði að þetta væri rosalega leiðinlegt en hún væri að gera þetta fyrir heilbrigt líferni.

@nas.archives adele hasnt had alcohol, coffee or fast food for so long #soberlife #adele #weekendswithadele #adelevegas #fyp ♬ original sound – NAS

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ugla Tré og Gógó slá í gegn á samfélagsmiðlum – Árni kryfur samfélagsmálin, borgarstjórn og Alþingi með aulahúmor

Ugla Tré og Gógó slá í gegn á samfélagsmiðlum – Árni kryfur samfélagsmálin, borgarstjórn og Alþingi með aulahúmor
Fókus
Fyrir 3 dögum

Justin Bieber birtir óræð skilaboð sem vekja upp spurningar um skilnaðarorðróminn

Justin Bieber birtir óræð skilaboð sem vekja upp spurningar um skilnaðarorðróminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni