fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fókus

Saman eða sundur – það er spurningin

Fókus
Fimmtudaginn 19. október 2023 18:58

Vítalía Lazareva og Arnar Grant

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt umtalaðasta par síðustu ára eru þau Vítalía Lazareva nemi og Arnar Grant einkaþjálfari og ættu allir sem fylgjast með fréttum að kannast við fjárkúgunarmálið, en Vítalía kærði þrjá menn um að hafa brotið á sér í sumarbústað árið 2020. Í lok ágúst staðfestði ríkissaksóknari ákvörðun um að fella niður rannsókn á kynferðisbrotamáli á hendur mönnunum, Hreggviði Jónssyni, Ara Edwald og Þórði Má Jóhannessyni. 

Í júní var greint frá því að héraðssaksóknari hefði ákveðið að fella niður rannsókn á kæru sem lögð var fram gegn Vítalíu Lazarevu vegna meintrar fjárkúgunar gegn þremenningunum.

Sjá einnig: Vítalía verður ekki ákærð fyrir tilraun til fjárkúgunar – Málið fellt niður

Samband parsins hefur verið stormasamt, en í vor fjallaði DV um að Vítalía sakaði Arnar um heimilisofbeldi.

Sjá einnig: Vítalía svarar fyrir sig og sakar Arnar um ofbeldi – Birtir skjáskot um atvikið í heita pottinum

Svo virðist sem ástin hafi þó náð að sigra allt því Mannlíf greinir frá því fyrr í dag að parið hafi verið saman í Varsjá, Póllandi um síðustu helgi. Þar sást til þeirra saman í bifreið og virtist fara vel á með þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall