Britney varpar sprengju um Justin Timberlake í nýrri ævisögu

Ævisaga söngkonunnar Britney Spears, The Woman in Me, er rétt ókomin út og bíða margir spenntir og aðrir stressaðir. Faðir hennar og fyrrum lögráðamaður hennar í rúman áratug, Jamie Spears, segist ekki óttast útgáfu bókarinnar og segist hreinlega ekki ætla að lesa hana. Sjá einnig: Óttast ekki bókina og ætlar ekki að lesa Fregnir bárust … Halda áfram að lesa: Britney varpar sprengju um Justin Timberlake í nýrri ævisögu