fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Fókus

Beggi Ólafs útskýrir hvernig að horfast í augu við dauðann hafi breytt lífi hans

Fókus
Þriðjudaginn 17. október 2023 14:26

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Bergsveinn Ólafsson, kallaður Beggi Ólafs, segist hafa „vingast við dauðann“ og að það hafi bætt líf hans.

„Ég held að þú hefur ekki hugsað um dauðann á þennan hátt. Myndi eitthvað skipta máli ef við myndum ekki deyja? Dauði bætir líf mitt á marga vegu. Það skapar tilfinningu að tíminn sé naumur. Lífið er stutt, áfram með ykkur,“ segir hann í myndbandi á samfélagsmiðlum.

„Dauðinn hjálpar mér að kunna að meta hvert augnablik betur. Ég reyni að minna mig á að allt sem ég geri, er ég að gera í síðasta skipti. Og það eykur þakklæti mitt gagnvart núverandi augnabliki.“

Hann segir að dauðinn hjálpi honum „að taka áhættu“ og að taka ákvarðanir, sérstaklega erfiðar ákvarðanir.

„Því í lok dagsins skiptir þetta ekki máli. Gerðu bara hlutina sem þú vilt gera og ekki hugsa um allt það neikvæða sem getur gerst, því þú munt deyja hvort sem er. Þetta hjálpar mér að hafa ekki áhyggjur af framtíðinni.

Í stað þess að vera hræddur við dauðann, notaðu dauðann til að bæta líf þitt.“

Horfðu á myndbandið hans hér að neðan og hann útskýrir nánar hvernig dauðinn hefur bætt líf hans í færslunni.

Sjá einnig: Beggi Ólafs breytti mataræðinu eftir að hafa hlustað á sérfræðing um langlífi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Í gær

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fólk aftur hneykslað yfir úrslitum Söngvakeppninnar – „Hvað er að ykkur?“

Fólk aftur hneykslað yfir úrslitum Söngvakeppninnar – „Hvað er að ykkur?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vann hug og hjarta heimsins og mætir nú í Eldborg

Vann hug og hjarta heimsins og mætir nú í Eldborg