fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fókus

Ekkert sem getur búið þig undir þetta símtal frá lögreglunni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 15. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er kjaftshögg,“ segir Heiðrún Finnsdóttir um skyndilegt fráfall föður hennar og stjúpmóður í hræðilegu slysi.

video
play-sharp-fill

Þjálfarinn Heiðrún Finnsdóttir var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Hún missti föður sinn og stjúpmóður í slysi á Kjalarnesi í lok júní 2020.

Heiðrún segir að það sé ekkert sem getur búið mann undir að fá símtalið frá lögreglunni. Hún dofnaði og missti allan máttinn í fótleggjunum og segist ekki vita hvernig hún hafi komist í gegnum þetta.

Í spilaranum hér að ofan lýsir hún því hvernig það hafi verið að fá símtalið og hvernig sorgarferlið hefur verið.

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér, eða hlustaðu á hann á Spotify.

Fylgstu með Heiðrúnu á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“
Hide picture