fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Leigðu villuna í White Lotus – Njóttu lífsins fyrir 800.000 kr. næturgistingu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþættirnir White Lotus hafa notið feikna vinsælda og vann önnur þáttaröðin Golden Globe verðlaunin nú í janúar sem besta stutta þáttaröðin og Jennifer Coolidge var valin besta aukaleikkonan í stuttri þáttaröð. 

Í þeirri þáttaröð þá stinga þær Daphne (Meghann Fahy) og Harper (Aubrey Plaza) eiginmenn sína af og leigja villu fyrir einnar nætur stelpuferð. Villan er ekki uppsett í stúdíói eins og oft er, heldur er til í raun og veru og það besta er að þú getur leigt hana á Airbnb. Það er ef þú átt um 800.000 kr. (5000 evrur) til að spreða fyrir næturgistinguna.

Villan, Villa Tasca, er staðsett í Palermo á Sikiley og á elsti hluti hennar sögu að rekja til 16 aldar eins og segir í lýsingunni. Átta gestir geta gist í einu, en villan samanstendur af fjórum svefnherbergjum hvert með einkabaðherbergi, glæsilegum stofum þar sem hátt er til lofts og vandlega skreytt. Áhugasamir geta skoðað eignina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“

Jóhannes Þór fékk stórskrýtna sendingu frá Reykjavíkurflugvelli – „Hvar fær maður svona“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“

Kári skrifar Ragnari skjálfta bréf – „Ef ég man rétt tókst okkur ekki að stöðva stríðið í Víetnam“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ellý segir gjaldþrotin og erfiðleika hafa gert sig sterkari – „ Ég vel að vera ljón og vera sterk“

Ellý segir gjaldþrotin og erfiðleika hafa gert sig sterkari – „ Ég vel að vera ljón og vera sterk“