fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fókus

Kristín Sif komin með nýja hárgreiðslu fyrir brúðkaupsdaginn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. september 2023 10:54

Kristín Sif Björgvinsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsstjarnan Kristín Sif Björgvinsdóttir frumsýndi glæsilega nýja greiðslu í gær.

Það styttist í brúðkaup hennar og tónlistarmannsins Stefáns Jakobssonar og lét hún fríska upp á hárið fyrir stóra daginn.

Ljósu lokkar hennar fá heldur betur að njóta sín og er nú meira af þeim eins og má sjá hér að neðan. Hún fór í hárlengingar til Valerija Rjabchuk.

Skjáskot/Instagram

Brúðkaupið verður haldið laugardaginn 23. september næstkomandi í Mývatnssveit þar sem Stefán býr.

Sjá einnig: Bulli og Bralli birta brúðkaupsboðskortið

Glæsileg með nýja hárið.

Sjá einnig: Horfðu á nýjasta þátt af Fókus – Kristín Sif opnar sig um ástina, sorgina og gleðina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“
Fókus
Fyrir 2 dögum

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill telur að algrím Facebook sé gengið af göflunum – „Þetta er komið í algjöran ruslflokk“

Egill telur að algrím Facebook sé gengið af göflunum – „Þetta er komið í algjöran ruslflokk“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnar gerði Hauki ljótan grikk á Tenerife – „Mun tryggingafélagið borga ef það sér þetta myndband?“

Arnar gerði Hauki ljótan grikk á Tenerife – „Mun tryggingafélagið borga ef það sér þetta myndband?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“

Benedikt lenti í miklum vanda á karlakvöldi – „Aðrir við borðið voru farnir að stara á okkur“