fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Flóni farðaður á hryllingsforsýningu 

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. september 2023 18:00

Lokaútkoman Mynd: Ingvarsson Studios

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var yfirnáttúruleg stemning í Sambíóunum Kringlunni í gærkvöldi á sérstakri forsýningu The Nun ll, nýjustu kvikmyndinni í The Conjuring seríunni. Ingvarsson Studios myndaði stemninguna.

Vígt vatn
Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 

Forsýningargestir fengu meira fyrir peninginn en vanalega því í myrkrinu mátti sjá óvættum í nunnubúningum bregða fyrir sem óneitanlega skaut skelk í bringu sumra á svæðinu. 

Nemendur Reykjavík Makeup School voru á svæðinu og buðu þeim sem vildu taka þátt í stemningunni upp á hrollvekjandi andlitsförðun á heimsmælikvarða. 

Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 

Rapparinn Flóni sem er mikill áhugamaður um hryllingsmyndir var að sálfsögðu meðal frumsýningargesta og  lét ekki bjóða sér tvisvar að fá að prófa Nunnu-farðann. 

Flóni sestur í stólinn
Mynd: Ingvarsson Studios 
Lokaútkoman
Mynd: Ingvarsson Studios 
Flóni gæti leikið í næstu mynd
Mynd: Ingvarsson Studios 

The Nun ll er frumsýndum allt land um helgina en fyrri myndin (The Nun) fékk stórkostlega aðsókn hér á landi á frumsýningarhelgi sinni í september 2018 þegar 7119 mans fóru að sjá hana í kvikmyndahúsum.

Mynd: Ingvarsson Studios 
Guðný Ásberg og nunna Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 
Alfreð Ásberg framkvæmdastjóri Sambióanna ásamt nunnu Mynd: Ingvarsson Studios 
Samúel Patrik Oneal eigandi Metta sport ásamt vinkonum Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 
Mynd: Ingvarsson Studios 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona er einfalt mataræði og morgunmatur Victoriu Beckham 

Svona er einfalt mataræði og morgunmatur Victoriu Beckham 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarastéttin flykktist á óhugnanlega frumsýningu

Leikarastéttin flykktist á óhugnanlega frumsýningu