fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
Fókus

Steve Harwell í Smash Mouth látinn – 56 ára að aldri

Fókus
Mánudaginn 4. september 2023 17:02

Steve Harwell Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Harwell, söngvari hljómsveitarinn Smash Mouth, er látinn aðeins 56 ára að aldri. Harwell hafði glímt við margskonar veikindi undanfarin ár en sá skæðasti var alkóhólismi. Hann lést á sjúkrastofnun í Idaho, umkringdur ástvinum sínum, en unnusta hans, Annette Jones, hafði annast hann undanfarið.

Hljómsveitin Smash Mouth var stofnuð árið 1994 en sló í gegn á heimsvísu með laginu „All Star“ sem var titillag kvikmyndarinnar um græna tröllið Shrek. Þá naut ábreiða hljómsveitarinnar af laginu „I´m a believer“ í sömu mynd einnig gríðarlegra vinsælda.

Hljómsveitin seldi alls um 10 milljónir platna en Harwell yfirgaf sveitina endanlega árið 2021 útaf veikindum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í sambandi og ykkur langar að gera eitthvað, gerið það“

Sara Lind kynlífsfræðingur: „Ef þú ert í sambandi og ykkur langar að gera eitthvað, gerið það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mummi fór hjá sér þegar svæsnustu prakkarastrikin voru borin undir hann – „Fokk þetta verður eitthvað“

Mummi fór hjá sér þegar svæsnustu prakkarastrikin voru borin undir hann – „Fokk þetta verður eitthvað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Dan um breytingaskeið karla – „Smátt og smátt fór ég að verða betri, sterkari, rólegri, skýrari, graðari, ánægðari“

Gunnar Dan um breytingaskeið karla – „Smátt og smátt fór ég að verða betri, sterkari, rólegri, skýrari, graðari, ánægðari“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagðist ætla að sænga hjá öllum þessum pöbbum – Kom upp um sig í þessu myndbandi

Sagðist ætla að sænga hjá öllum þessum pöbbum – Kom upp um sig í þessu myndbandi