fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

„Hvernig fer millistéttarstrákur og húsvarðarsonur frá Brooklyn að því að verða svona svívirðilega ríkur?“

Fókus
Laugardaginn 2. september 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það efast eflaust enginn um voðaverk Jeffrey Epstein.

En hvað var það sem dreif illvirki hans áfram annað en hrein illska? Og hvernig stendur á því að hann félagar hans komust upp með svona viðbjóðsleg brot jafn lengi og raun ber vitni? En hvernig fer millistéttarstrákur og húsvarðarsonur frá Brooklyn að því að verða svona svívirðilega ríkur? Hvers vegna sótti fólk úr tónlistar- og kvikmyndaiðnaðnum í manninn og hvað var allt þetta stjórnmála og kóngafólk að gera á eyjunni hans? Hvað hafði Epstein að bjóða þotuliðinu sem ekki var auðveldlega hægt að nálgast annarsstaðar og hvernig komst hann í upphafi í tæri við þetta fólk?

Er mögulegt að Epstein hafi verið strengjabrúða yfirvalda og starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna og/eða Ísrael? Var hann beinlínis gerður út af yfirvöldum til þess að safna grófu myndefni af þekktum einstaklingum að gera óhugnanlega og ólöglega hluti, svo hægt væri að beita þau fjárkúgunum?

Af hverju eru öryggismyndavélar bandarískra yfirvalda alltaf að bila? Og hvernig fremur maður sem á að vera á sjálfsmorðsvakt sjálfsmorð? Er skýring yfirvalda á dauða Epstein sönn eða var hann myrtur svo hann gæti ekki kjaftað frá og afhjúpað viðbjóðinn? Eða er Epstein enn á lífi að njóta lífsins í vitnavernd á vegum stjórnvalda?

Þetta og margt fleira í nýjasta þættinum af Álhattinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“