fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fókus

Brynja og Þórhallur leigja Miðborgarperluna út á Airbnb

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 17:00

Brynja og Þórhallur Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Brynja Nordquist flug­freyja og fyr­ir­sæta og Þór­hall­ur Gunn­ars­son fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fjöl­miðla Sýn­ar leigja einbýlishús sitt á Nýlendugötu út á Airbnb. Smartland greinir frá.

Húsið skiptist í eldhús, stofu og borðstofu með aðgengi út á svalir og garð, og baðherbergi á neðri hæð, á efri hæð er svefnherbergi. 

Húsið er í boði fyrir hámark tvo gesti og og lágmarksleigutími er fjórar nætur. Nóttin kostar 217 dali, auk þrifgjalds 98 dalir og þjónustugjalds Airbnb 169dalir. Fjögurra nótta gisting kostar því 1.134 dali eða tæpar 148 þúsund krónur.

Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb

Sjá einnig: Ragnhildur Steinunn leigir einbýlishúsið út á Airbnb

Nánari upplýsingar um eignina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarnan viðurkennir að hafa logið og afhjúpar ástæðuna – „Ógeðslegt“

Klámstjarnan viðurkennir að hafa logið og afhjúpar ástæðuna – „Ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul