fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Ragnhildur Steinunn leigir einbýlishúsið út á Airbnb

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 14:30

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Ragn­hild­ur Stein­unn Jóns­dótt­ir dagskrárgerðarkona á RÚV og Hauk­ur Ingi Guðna­son sál­fræðing­ur leigja einbýlishús sitt í vesturbænum í Reykjavík út á Airbnb, en hjónin keyptu húsið árið 2013. Smartland greinir frá.

Húsið skiptist í eldhús, borðstofu, stofu með aðgengi út á svalir og baðherbergi á neðri hæð, og þrjú svefnherbergi og baðherbergi á efri hæð. 

Húsið er í boði fyrir hámark fimm gesti og lágmarksleigutími er fimm nætur. Nóttin kostar 450 dali, auk þrifgjalds 100 dalir og þjónustugjalds Airbnb 411 dalir. Fimm nótta gisting kostar því 2.761 dali eða tæpar 365 þúsund krónur.

Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb

Nánari upplýsingar um eignina má sjá hér.

Hjónin keyptu í vor ásamt vinahjónum sínum verslanirnar DUX­I­ANA og Gegn­um glerið, sem báðar eru staðsett­ar við Ármúla í Reykja­vík. 

Sjá einnig: Nýtt verkefni Ragnhildar Steinunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina