fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
Fókus

Linda Pé gengin út

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. ágúst 2023 19:00

Linda Pétursdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Pétursdóttir lífsþjálfi og fyrrum Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur er komin með nýjan mann í líf sitt. Vísir greindi frá.

Sá heppni heitir Jaime og er spænskur, en parið kynntist í heimalandi hans.

Parið er nú statt á hóteli á spænsku eyjunni Formentera og hefur Linda deilt dvölinni með fylgjendum sínum á Instagram. Óhætt er að fullyrða að parið er yfirmáta ástfangið, enda svífur rómantíkin yfir færslunum með hjörtum og rómantískri tónlist. 

Mynd: Instagram

Linda var búin að vera einhleyp í þrjú ár þegar hún sagði frá því í hlaðvarpsþætti sínum Lífið með Lindu Pé í desember í fyrra að hún hefði tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástina að nýju. 

„Ég hef aldrei verið týpan sem er að flýta mér úr einu sambandi í annað. Ég tek mér yfirleitt langan tíma á milli sambanda og mér hefur alltaf þótt gott að vera ein með sjálfri mér. Ég er sjálfstæð og ég þarf ekki á karlmanni að halda fjárhagslega til að sjá fyrir mér á neinn hátt.“ 

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu

Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“

Ellý um hvernig næsta ár verður hjá Þórði Snæ – „Honum á eftir að ganga vel“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslenskt par í „eyðsluafvötnun“ í janúar – Fjárhagurinn betri og kynlífið reglulegra

Íslenskt par í „eyðsluafvötnun“ í janúar – Fjárhagurinn betri og kynlífið reglulegra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“

Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“