fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fókus

Prison Break-stjarna orðinn stjúppabbi Miley Cyrus

Fókus
Mánudaginn 21. ágúst 2023 08:00

Miley Cyrus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Dominic Purcell, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum Prison Break, og Tish Cyrus, móðir tónlistarkonunnar Miley Cyrus, gengu í það heilaga um helgina í fallegri athöfn í Los Angeles. Dóttirin heimsfræga brá sér í hlutverk brúðarmeyjar við athöfnina ásamt systur sinni Brandi og virtist alsæl með ráðahaginn.

Hlutirnir gerðust hratt hjá parinu en Trish, sem er 56 ára og þremur árum eldri en Purcell, greindi frá sambandi þeirra í nóvember á síðasta ári, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa skilið endanlega við föður Miley og eiginmann sinn til 28 ára, Billy Ray Cyrus.

Rómantíkin ágerðist hratt og í apríl var síðan greint frá því að turtildúfurnar hefðu trúlofað sig og að brúðkaup, sem nú hefur farið fram, væri í vændum.

 

Tish Cyrus og Dominic Purcell

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively
Fókus
Fyrir 3 dögum

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“